08-09-25 10:47
Tónleikar KK
skrifað 08. sep 2025

KK í hlöðinni Hjalli í Kjós 26,september miðasala á tix.is
KK er á leiðinni á rúntinn í sumar og ætlar að koma víða við. Með gítarinn að vopni og söng sem svífur eins og sumarloft, býr hann til einstaka stemningu.
Enginn kann að heilla eins og KK – með tærar melódíur og hlýjan húmor.
Komdu og upplifðu kvöld þar sem sögur, söngur og sjarminn hans KK ráða ríkjum.
https://tix.is/event/20112/kk-i-hlodinni-hjalli-i-kjos
Fleiri fréttir
-
01. sep 202501-09-25 09:10
-
14. ágú 202514-08-25 09:59
-
22. apr 202522-04-25 10:34
-
13. apr 202513-04-25 20:25
-
13. apr 202513-04-25 20:22
-
25. feb 202525-02-25 13:30
-
25. feb 202525-02-25 13:27
-
08. nóv 202408-11-24 09:26
-
16. okt 2024Fréttir