17-04-23 14:33

17-04-23 14:33

Neistinn

skrifað 17. apr 2023
neistinn

Við þökkum öllum sem mættu á páskabingóið. Það voru seld spjöld fyrir kr 230.000 og fer það til Neistans.

Fyrirtækin sem lögðu okkur lið í páskabingóinu og gáfu vinninga eru færðar bestu þakkir: Þríhnjúkagígur, Höklar, Hvammsvík, Höfnin resturant, Mekka, 66°N, Stjörnuegg, Nói Síríus, Góa, Verslunartækni, Læknirinn í Eldhúsinu, Garri, N1, Matfugl, Kaffi Kjós, Skúbbís, Hernámssetrið, Dominos. Vísir Grindavík, Backo/Isberg.

Fríða Björk Arnardóttir framkvæmdarstjóri Neistans heimsótti okkur og tók við styrknum kr 230.000.

Fleiri fréttir

sími/tel: 855 2219

The campsite is open.

Tjaldsvæðið er opið.

Fylgdu okkur á Facebook