19-05-23 15:39

19-05-23 15:39

Tónleikar 17.júní 2023

skrifað 19. maí 2023

KK í Hlöðunni að Hjalla 🎸 Laugardagskvöldið 17. júní ætlar KK að mæta í Hlöðuna á Hjalla og spila öll sín bestu lög og segja tengdar sögur 🙂 Hvar man ekki eftir lögum eins og Vegbúin, hafðu engar áhyggjur, Lucky one, Kærleikur og tími, Þjóðvegur 66 og Bein leið? 🎶 Ekki missa af þessu einstaka tækifæri til að sjá og heyra KK í mikilli nánd. Fosala miða hefst 1. júní og verður inn á tix.is. https://www.facebook.com/events/771802487993226/ 🎟 Miðaverð litlar 5.500 kr. Húsið opnar kl átta, tónleikarnir hefjast kl níu (21:00) 🕗

Fleiri fréttir

sími/tel: 855 2219

The campsite is closed.

Hlaðan er lokuð vegna framkvæmda.

Fylgdu okkur á Facebook