22-04-25 10:34
Tónleikar
skrifað 22. apr 2025

Laugardagur 3.maí Hlaðan að Hjalla Ást og friður í Kjós – Sérfræðingar að sunnan fagna vorkomunni með hljómum hippatímans
Hljómsveitin Sérfræðingar að sunnan, fagna vorkomunni með því að flytja geðgóð hippalög og skylda tónlist á Hjalla í Kjós.
Húsið opnar kl 19 og hljóðfærasláttur hefst um kl. 20
Miðar á Tix.is
Það er 18 ára aldurstakmark á þennan viðburð.
https://tix.is/event/19361/ast-og-fridur-i-kjos-serfraedingar-ad-sunnan-fagna-vorkomunni-med-hljomum-hippatimans
Fleiri fréttir
-
13. apr 202513-04-25 20:25
-
13. apr 202513-04-25 20:22
-
25. feb 202525-02-25 13:30
-
25. feb 202525-02-25 13:27
-
08. nóv 202408-11-24 09:26
-
16. okt 2024Fréttir
-
26. júl 202426-07-24 10:06
-
01. júl 202401-07-24 22:31
-
24. maí 202424-05-24 10:26